rsz_earthwindandfireHinn 19 ára akureyski pródúser, Ársæll Gabríel hefur heldur betur komið sterkur inná sviðsljósið undanfarið með lögum á borð við Call Me A Spaceman og Icobia og landaði hann nýlega samning við útgáfufyrirtæki erlendis. Ársæll gaf nýverið út edit af lagi armerísku hljómsveitarinnar Earth, Wind & Fire – September sem sló í gegn á áttunda áratugnum.