rsz_screen_shot_2014-02-25_at_171752A capellahópurinn Pentatonix slóu heldur betur í gegn árið 2011 þegar þau báru sigur í  hæfileikaþættinum Sing-Off á NBC og löndu þar með plötusamningi hjá Sony og var leiðin greið eftir það. Hafa þau gefið út cover og medley hver á eftir öðrum og gáfu þau nýverið út cover af Say Something sem A Great Big World og Christina Aguilera gerðu frægt.