T.I. - No Mediocre ásamt Iggy AzaleaRapparinn T.I. og Iggy Azalea skelltu sér til Rio de Janeiro í Brasilíu við tökur á myndbandinu við lagið No Mediocre sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu T.I., Paperwork: The Motion Picture sem kemur út síðar á þessu ári, en platan sem er sú níunda sem T.I sendir frá sér er fyrsta platan sem hann gefur út undir merkjum  Columbia útgáfufyrirtækisins.