Usher - She Came to Give It to You ásamt Nicki MinajÁttunda plata söngvarans Usher er nú í vinnslu og kemur hún út síðar á þessu ári, en platan er sú fyrsta sem hann sendir frá sér síðan 2012.
Þegar hafa tvö lög komið út á þessu ári sem finna má á plötunni sem hefur þó ekki ennþá fengið nafn, en nýjasta lagið nefnist She Came to Give It to You og einkennist þaf af diskó stíl, en pródúserinn á bakvið það er sjálfur Pharrell Williams en það er Nicki Minaj sem er með Usher í laginu.