Jason Mraz - Hello, You Beautiful ThingHjartaknúsarinn Jason Mraz sem færði okkur meðal annars lagið I’m Yours árið 2008 sendi frá sér sína fimmtu plötu Yes! fyrr í vikunni og inniheldur hún fjórtán lög í þessum mjúka og rómantíska stíl sem hann hefur tileinkað sér, en lagið Hello, You Beautiful Thing er önnur og jafnframt nýjasta smáskífan af plötunni.