Lupe Fiasco - Remission ásamt Jennifer Hudson & CommonRapparinn Lupe Fiasco kemur til með að gefa út sína fimmtu plötu, Tetsuo & Youth síðar á þessu ári en nýjasta lagið frá honum nefnist Remission og vildi Lupe tileinka lagið baráttunni við krabbamein og þá einkum verkefninu Stand Up To Cancer en þar sameinast nokkrar af stærstu sjónvarpsstöðvum heims og sýna beint frá sérstakri útsendingu þar sem safnað er fyrir rannsóknum á krabbameini en SU2C 2014 fer fram þann 5. september næstkomandi.