Imagine Dragons - GoldStrákarnir í indie-rokk hljómsveitinni Imagine Dragons sem sendu frá sér lagið I Bet My Life í lok október síðastliðnum, hafa nú gefið út nýtt lag sem nefnist Gold, en finna má bæði lögin á annari plötu þeirra, Smoke and Mirrors sem kemur út í febrúar á næsta ári.