Ellie Goulding - O Holy NightElena Jane Goulding eða Ellie Goulding eins og hún kallar sig kemur til með að fanga 29 ára afmæli sínu í lok mánaðarins, en þriðja platan hennar, Delirium kom út í nóvember síðastliðnum.

Ellie flytur hér hið fallega lag O Holy Night sem upphaflega var samið af Adolphe Adam árið 1847 og hefur það verið flutt af fjölmörgum tónlistarmönnum síðan þá.