Sia - Cheap ThrillsSia Furler kemur til með að fagna 40 ára afmæli sínu á föstudaginn en nýjasta lagið frá henni nefnist Cheap Thrills og má það finna á sjöundu plötu söngkonunnar, This Is Acting sem kemur út í lok janúar á næsta ári.