Það er allt of mikið af af lítið þekktu tónlistarfólki á Íslandi og viljum við hjálpa þeim að koma þeirra tónlist á framfæri. Ef þú vilt koma þinni tónlist á framfæri eða veist um einhvern tónlistarmann eða hljómsveit  ekki hika við að hafa samband á islenskt@nytonlist.net með upplýsingum um þig og eða þína hljómsveit.

 

Það þarf að senda með póstinum stutta lýsingu á flytjanda og laginu sjálfu ef það er frumsamið.
Gott er að senda mynd með af flytjanda  sem við getum sent með fréttinni.
Flytjandi þarf að hafa náð tólf ára aldri (árið gildir).
Hægt er að senda slóð á lagið ef það er þegar komið á netið eða senda lagið sem viðhengi með póstinum.

Lög frá Íslenskum og efnilegum flytjendum