Færslur í flokknum Myndbönd - Page 24
One Direction – Best Song Ever
Strákarnir í One Direction syngja hér um besta lag sem gert hefur verið, eða svo vilja þeir að minnsta...
Selena Gomez – Birthday
Ungstyrnið Selena Gomez er 21 árs í dag og fagnar hún afmælinu sínu með útgáfu nýs myndbands við lagið...
Rudimental – Right Here ásamt Foxes
Bretarnir í Rudimental með splunkunýtt myndband við fjórðu smáskífuna af plötunni Home sem kom út í apríl. Myndbandið við...
Tinie Tempah – Trampoline ásamt 2 Chainz
Það varð allt vitlaust þegar þessi maður steig á sviðið á Keflavík Music Festival sem fór fram í júní...
Disclosure – F For You
Það stoppar fátt bræðurna í Disclosure þessa dagana en þeir náðu heimsfrægð á skömmum tíma með laginu Latch ásamt...
Þjóðhátíðarlagið 2013, „Iður“
Þjóðhátíðarlagið 2013 nefnist Iður og var það Björn Jörundur sem samdi lagið, en hann flytur það ásamt hljómsveitinni Nýdönsk...
Hjaltalín með magnaða útgáfu af Halo
Það er söngkonan Sigríður Thorlacius sem fer fyrir hljómsveitinni Hjaltalín í þessari útgáfu af laginu Halo sem Beyoncé gaf...
Martin Solveig og The Cataracs – Hey Now ásamt Kyle
Hann sló heldur betur í gegn með laginu Hello árið 2010 og síðar The Night Out, en þau má...
Stromae – Papaoutai
Belgíski söngvarinn Stromae sló heldur betur í gegn hér á landi með laginu Alors On Dance í byrjun ársins...
Sammy Adams – L.A. Story ásamt Mike Posner
Story nefnist fyrsta smáskífan af væntanlegri pltöu Bandaríkjamannsins Sammy Adams en hún kemur út síðar á þessu ári....