Færslur í flokknum Myndbönd - Page 26
Alesso Vs. OneRepublic – If I Lose Myself (Remix)
Hljómsveitin OneRepublic sendi frá sér sína þriðju plötu, Native í mars síðstliðnum og hefur hún fengið vægast sagt góðar...
Mariah Carey – #Beautiful ásamt Miguel
Það vantar ekki mikið upp á fegurðina hjá hinni 43 ára gömlu söngkonu Mariah Carey en hún kemur til...
The Wanted – Walks Like Rihanna
Strákarnir í The Wanted tilkynntu í lok síðasta árs að ætlunin væri að gefa út tvær plötur á þessu...
Disclosure – You & Me ásamt Eliza Doolittle
Bræðurnir Howard og Guy í Disclosure hafa svo sannarlega komið á óvart með tónlistinni sinni upp á síðkastið, en þrátt...
Jason Derulo – The Other Side
Það er um eitt ár síðan að dansarinn og söngvarinn Jason Derulo sendi frá sér lag en það var...
Nyxo – Get Naked
Nyxo samanstendur af Inga Þór Garðarssyni og Stefáni Atli Rúnarssyni, sem eru einnig stofnendur IceCold Studios sem hafa gert...
Macklemore og Ryan Lewis – Can’t Hold Us ásamt Ray Dalton
Rapparinn Macklemore og pródúserinn Ryan Lewis skipa hreint magnað teymi sem hefur farið sigurför um heiminn og notið gífurlegra...
Volbeat – The Hangman’s Body Count
Danska rokkhljómsveitin Volbeat voru að gefa út nýtt lag á dögunum sem heitir The Hangman’s Body Count. Volbeat er...
PSY – Gentleman
Það þarf vart að kynna Park Jae-Sang eða PSY eins og hann kallar sem er 35 ára gamall söngvari...
Rudimental – Waiting All Night ásamt Ella Eyre
Breski kvartettinn Rudimental hefur heldur betur náð að skipa sér sess í tónlistarlífi í heiminum og ekki síður á...