Færslur í flokknum Myndbönd - Page 32
Kelly Rowland – ICE ásamt Lil Wayne
Einstaklega ástríðufullt myndband við fyrstu smáskífuna af plötunni Year of the Woman sem hin 31 árs gamla söngkona Kelendria...
Far East Movement – For All
Glænýtt myndband hér á ferðinni með fjórmenningunum Far East Movement en lagið sem nefnist For All er tileinkað samnefndri...
Jason Mraz – 93 Million Miles
Einstaklega fallegt lag hér á ferðinni með hinum 35 ára gamla Bandaríska söngvara Jason Mraz en hann hefur notið...
Brandon Realmonte – Shades Of Grey
Hann heitir Brandon Realmonte og kemur frá Gilroy í Kaliforníu sem er fylki á vesturströnd Bandaríkjanna. Brandon er aðeins...
Ed Sheeran – Give Me Love
Hinn 21 árs gamli Breski söngvari Edward Christopher Sheeran er sannkallaður hjartaknúsari, en lögin hans hafa náð gífurlegum vinsældum...
Ludacris – Rest Of My Life ásamt Usher og David Guetta
Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Ludacris kemur til með að gefa út nýja plötu á næsta ári, en platan sem...
Rihanna – Diamonds
Hin 24 ára gamla söngkona og fyrirsæta Robyn Rihanna Fenty eða bara Rihanna eins og við þekkjum hana sem...
Willy Moon – Yeah Yeah
Glænýtt myndband við þetta grípandi lag frá hinum 23 ára gamla William Sinclair eða Willy Moon eins og hann...
One Direction – Little Things
Strákarnir í Breska bandinu One Direction sendu frá sér fyrir um mánuði síðan ansi fjörugt lag sem nefnist Live...
Carly Rae Jepsen – This Kiss MYNDBAND!
Við greindum frá fyrir rúmum mánuði síðan að hin 26 ára Kanadíska sönkona Carly Rae Jepsen gaf út þriðju...