Færslur í flokknum Tónlist - Page 12
Alcazar – Young Guns (Go For It)
Sænska tríóið Alcazar var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Young Guns (Go For It) en...
Uni Stefson – Fuckboys / Black Book
Unnsteinn Manuel Stefánsson eða Uni Stefson eins og hann kallar sig er einna hvað þekktastur fyrir að vera einn...
John Newman – Come And Get It
Breski söngvarinn John William Peter Newman kemur til með að fagna 25 ára afmæli sínu þann 16. júní næstkomandi...
Major Lazer – Powerful ásamt Ellie Goulding & Tarrus Riley
Strákarnir í Major Lazer hafa átt eitt vinsælasta lagið hér á landi undanfarið, Lean On, en það má finna...
Martin Solveig – +1 ásamt Sam White
Franski plötusnúðurinn Martin Solveig er einna hvað þekktastur fyrir lagið sitt Hello sem kom út árið 2010, en hann...
Of Monsters And Men – Hunger
Nú eru aðeins tvær vikur þangað til að önnur plata hljómsveitarinnar Of Monsters And Men, My Head Is An...
Austin Mahone – Torture
Ungstirnið Austin Mahone kemur til með að gefa út sína fyrstu plötu síðar á þessu ári og er lagið...
Disclosure – Holding On ásamt Gregory Porter
Bræðurnir í Disclosure sendu frá sér lagið Bang That fyrr í mánuðinum og hefur það verið að fá góðar...
Icona Pop – Emergency
Sænska popp dúóið Icona Pop kemur til með að gefa út sína þriðju plötu síðar á þessu ári og...
Avicii – Waiting For Love
Þó svo að það séu aðeins tvær vikur síðan að plötusnúðurinn Avicii sendi frá sér endurútgáfu af laginu Feeling...