Færslur í flokknum Íslenskt - Page 20
Sextán ára stelpa með cover af íslenskri perlu
Eydís Sara Ágústsdóttir er sextán ára stúlka búsett í Hafnarfirði. Hún hóf söngnám fyrr í vetur í Raddskóla Margrétar...
Sykur – Curling
Hljómsveitin sykur hefur skapað sér sess í íslensku tónlistarlífi upp á síðkastið og er þetta myndband við nýjasta lagið...
Friðrik Dór – Að Eilífu
Þriðja smáskífan sem Friðrik Dór sendir frá sér af væntanlegri plötu sem hann gefur út síðar á árinu. Lagið...
Alli Abstrakt – Gefðu Mér Fönkið
Alli Abstrakt mættur með nýtt lag en kappinn er tvítugur rappari og pródúsent úr Reykjavík. Lagið sem ber nafnið...
Arney Ingibjörg – Ég Er Með Hugann Hjá Þér ásamt Heru Jónsdóttur og Bryndísi Gunnarsdóttur
Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir er sautján ára nemandi í Borgarholtsskóla í Reykjavík. Lagið Ég Er Með Hugann Hjá Þér heitir...
Úlfur Úlfur – Ég er farinn (Magnús Thorlacius Bootleg)
Magnús Thorlacius er fjórtán ára Kópavogsbúi. Magnús er plötusnúður og er einnig iðinn við að mixa lög saman. Ég...
DJ Kid – Psychedelic
Kristinn Ægir Ægisson, betur þekktur sem DJ kid er 20 ára plötusnúður og producer búsettur í Reykjavík. Hann hefur...
MYNDBAND Greta Salóme og Jónsi – Never forget – Framlag Íslands til Eurovision í ár
Biðin eftir Eurovision myndbandinu með Gretu Salóme og Jónsa er á enda, en það var frumsýnt í dag. Myndbandið...
DJ Newklear fagnar 29 ára afmæli sínu með því að gefa út nýtt mix
Heimsfrægi plötusnúðurinn DJ Newklear eða Sigurður Helgason eins og hann heitir réttu nafni fagnar í dag 29 ára afmæli...
Emmsjé Gauti – Einar
Rapparinn landsfrægi, Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti eins og hann kallar sig, með glænýtt myndband við lagið Einar....