Færslur í flokknum Íslenskt - Page 21
Blár Ópal – Stúlkan
Strákarnir í Bláum Ópal eru hvergi nærri hættir og voru að senda frá sér nýtt lag sem heitir Stúlkan....
Gotye – Somebody I Used To Know (Birgir Steinn & Karen Ósk cover)
Hinn tvítugi söngvari Birgir Steinn Stefánsson með nýtt cover og í þetta sinn tekur hann lagið Somebody I Used...
Alexandra Chernyshova – Please Go
Alexandra Chernyshova er fædd i Kiev í Úkraínu en hefur búið á Íslandi í rúmlega 9 ár. Hún kennir...
Gillon – Ást Á Internetinu
Gísli Þór Ólafsson gengur undir listamannsnafninu Gillon og er Ást Á Internetinu nýjasta lagið sem hann sendir frá sér...
Michael A. – One Step Closer ásamt Andra Már
Michael Andrason og Andri Már Elvarsson eru ungir strákar búsettir á Suðurnesjunum og ganga í FS. Michael er nítján...
Árni Jay – Vetur
Árni Jónsson eða Árni Jay eins og hann er kallaður er átján ára rappari og producer úr Fossvoginum. Hann...
Bryan Adams – We’re In Heaven (Melkorka Rós cover)
Melkorka Rós er sextán ára stelpa búsett í Vogum á Vatnsleysu og hefur verið að syngja frá tveggja ára...
Usher – Dj Got Us Fallin’ In Love ásamt Pitbull (Dj Bjöggi Mashup Mix)
Björgvin Hallgrímsson betur þekktur sem Dj Bjöggi 21 árs vestmannaeyingur og hefur hann verið að dj-ast í þrjú ár....
Áttavilltir – Smelltu Því Á Fóninn ásamt Musiggi
Áttavilltir samanstendur af Geira og Gaut Ingimarz sem eru 2 af 4 meðlimum í vestfirsku rapphljómsveitinni Stjörnuryk, en þeir...
Blind Bargain – Sore Throat & Cigarettes
Blind Bargain er fjögurra manna hljómsveit sem kemur frá Vestmannaeyjum og er hún skipuð af Hannesi Már sem leikur...