Glænýtt myndband sem byrtist í fyrsta þættinum af 12:00 fyrir skólaárið 2012 – 2013. En þátturinn er skemmti- og fréttaþáttur á vegum Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands og er þetta fyrsti þátturinn af fjórum þetta skólaárið og verður gaman að sjá hvað strákarnir hafa upp á að bjóða á næstunni.