Barbeidóska söngkonan Rihanna fór sigurför um heiminn með lagi sínu Diamonds fyrir um tveimur mánuðum síðan.

Lagið Stay er önnur smáskífan sem kemur út af plötunni Unapologetic sem kom út í nóvember síðastliðnum en það er söngvarinn Mikky Ekko sem er með Rihönnu í þessu fallega lagi, en hann samdi einnig texta lagsins.