Maroon 5 - MapsAdam Levine og félagar í hljómsveitinni Maroon 5 gerðu það gott árið 2012 með plötunni Overexposed, en meðal laga á plötunni má nefna Payphone, One More Night og Daylight, en þau voru öll gríðarlega vinsæl.

Nú kemur þessi bandaríska hljómsveit til með að gefa út sína fimmtu plötu, V í ágúst en lagið Maps er fyrsta smáskífan af plötunni.