rsz_allofmeÍ fyrra gaf John Legend út lagið All Of Me en John fékk inblástur af laginu frá fyrrum konu sinni Chrissy Teigen. John frumflutti síðan lag sitt í þætti hjá Opruh 6 ágúst 2013 og urðu margir strax ástfangnir af laginu. Lagið skaust í fyrsta sæti á fjölmörgum útvarpsstöðum útum allt land og seldist lagið 8 í 8 milljón eintaka.

Hér eru hinsvegar þau Richard og Jasmin í The Voice Kids í Þýskalandi og gerðu þau það með mikilli prýði – harmoníurnar eru alveg hreint æði!