Guy Sebastian - Mama Ain't Proud ásamt 2 ChainzGuy Theodore Sebastian er tónlistarmaður sem kemur frá Ástralíu og var hann meðal annar fyrsti siguvegarinn í Idol keppninni þar í landi og var síðar meir dómari í The X Factor, en hann frumflutti einmitt nýjasta lagið sitt í þættinum í gær.

Lagið sem nefnist Mama Ain’t Proud má finna á áttundu plötu söngvarans, Madness sem kemur út síðar á þessu ári en það er rapparinn 2 Chains sem er með Guy Sebastian í laginu.