Austin Mahone - Dirty WorkUngstyrnið Austin Mahone var að senda frá sér nýtt lag í samstarfi við Sean Douglas og Talay Riley, en lagið sem nefnist Dirty Work er forsmekkurinn af því sem við fáum að heyra af væntanlegri plötu hans sem kemur út síðar á þessu ári.