Dagný Freyja er 12 ára stelpa sem býr á Eskifirði. Hún byrjaði að syngja og keppa í söngvakeppnum aðeins þriggja ára gömul. Hún notar frítíma sinn í að syngja og hefur meðal annars komið fram á tónlekum í kirkjunni á Eskifirði.