Alli Abstrakt mættur með nýtt lag en kappinn er tvítugur rappari og pródúsent úr Reykjavík.
Lagið sem ber nafnið Gefðu Mér Fönkið er öðrvísi hann hefur verið að gera undanfarið og má segja að það danshæfara en hin lögin. Lagið var í raun bara flipp en endaði svo með myndbandi sem var framleitt af Ice Cold.