Þau eru aðeins fimmtán ára gömul og eru næstu vonarstjörnur Brasilíu, þau heita Jotta A og Michely Manuely.
Þau eiga það sameginlegt að vera með stórfenglega rödd miðað við aldur og má segja að þetta sé með flottari flutningum á Hallelujah sem heyrst hafa!
Það er bókað mál að þetta lætur þig fá gæsahúð!