Sigríður Helga Grétarsdóttir er sextán ára stelpa sem er á leið í Kvennó í haust. Hún hreinlega elskar að syngja og spilar einnig mikið á hljóðfærið ukulele.

Sigríður hefur verið að gera cover af frægum lögum og sett á netið en lagið Blood Trail er það fyrsta sem hún semur sjálf, en það fjallar um stelpu í Zombie Apocalypse.