Olly Murs, maðurinn sem færði okkur lögin Heart Skips A Beat og Dance With Me Tonight sem hafa bæði náð gífurlegum vinsældum hér á landi sem og um heim allan er mættur til leiks með glænýtt myndband við lagið Troublemaker ásamt Flo Rida, en lagið er fyrsta smáskífan af plötunni Right Place, Right Time sem Olly kemur til með að senda frá sér þann 26. nóvember næstkomandi.