SnappaþaðSumarið 2013 voru félagsmiðstöðvarnar á Akureyri með netsjónvarpsstöðina www.tvphonic.is þar sem þættir voru settir inn vikulega. Krakkarnir völdu sér viðfangsefni eins og til dæmis tónlistarþátt, íþróttarþátt ofl.

Þeir Gunnar, Ólafur, Halldór, Kristófer, Sölvi, Þórarinn, Ævar, Pétur og Gunnlaugur eða „Félagsmiðstöðvar Gulli“ eins og hann er betur þekktur, eru meðlimir þessara síðu og voru að gefa frá sér nýtt lag.

Lagið sem kallast ,,Snappa það“ er lag um eitt stærsta símaforrit í dag, Snapchat.

Jóhannes Ágúst bjó til lagið, tók upp söng og tók einnig upp myndbandið.

Stefán Ernir sá um eftirvinnslu á lagi.

Klipping myndbands: Gunnar Torfi