gavriel armenÞeir Ársæll Gabríel og Jakob Möller eru 19 ára piltar frá Akureyri. Strákarnir hafa verið að búa til tónlist í þónokkurn tíma og tóku meðal annars þátt í keppni hjá Spinning Records sem er eitt af stærstu EDM plötufyrirtækjum í heimi og sigruðu þá keppni. Strákarnir, sem kalla sig Gaviel Armen & Jacob M gáfu nýverið út lag af laginu Tripod sem Absinth gerði.

Þeir sem fýla lagið hans Martin Garrix, Animals munu líklegast fýla þetta líka. Þú getur sótt lagið hér fyrir neðan þér að kostnaðarlausu.