Tinie Tempah - Not Letting Go ásamt Jess GlynneEftir frábærar móttökur á plötunni Demonstration sem Bretinn Tinie Tempah senti frá sér árið 2013 er hann nú á fullu að vinna í nýju efni og er lagið Not Letting Go forsmekkurinn af því sem við fáum að heyra af þriðju plötu Tempah sem kemur út síðar á þessu ári, en það er söngkonan Jess Glynne sem er með honum í laginu.