Bjarni Jóhannes Halldórsson, oftast kallaður Bjarni Joð er 15 ára strákur úr Breiðholtinu. Hann hlustaði næstum aldrei á rapp þegar hann var yngri en vinur hann var búinn að vera að semja mikið sem leiddi til þess að honum langaði líka til þess svo hann byrjaði að prófa sig áfram og er hann búinn að vera að semja frá 2009. Lagið er tileinkað stelpu sem hann hefur lengi verið hrifinn af sem í fyrstu vildu að þau væru bara vinir en nú liggur ástin í loftinu. Það er systir hans, Þorbjörg erla sem syngur með honum í þessu lagi. Lagið er producerað af PhaseNine og tekið upp í On&On. Bjarni er að vina að plötu sem er væntanlega í janúar 2012. Þú getur hlaðið laginu niður frítt hér fyrir neðan!

Vegurinn Til Ástar
Vegurinn Til Ástar
Bjarni Joð - Vegurinn Til Ástar ásamt Þorbjörgu Erlu.mp3