Eva Simons - Bludfire ásamt Sidney SamsonHollenska söngkonan Eva Simons kom fyrst almennilega fram á sjónarsviðið árið 2012 þegar söng í lagi will.i.am, This Is Love.

Eva hefur nú tekið höndum saman við eiginmann sinn Sidney Samson og þau gefið út lag í sameiningu, en þetta er annað lagið sem Eva sendir frá sér á árinu og nefnist það Bludfire.