Hilmar Aron er 13 ára rappari úr Laugardalnum. Hann byrjaði að fikta við textasmíð árið 2009 en þetta er þó fyrsta lagið sem hann gefur út. Það er Bjarni J sem er með hilmari í þessu lagi en lagið er tekið upp í Studio On&on.