Færslur í flokknum Íslenskt - Page 14
Hilmar Pétursson með nýtt mix, Save The Reloaded Otherside
Það er okkur sannur heiður að kynna til leiks glænýtt mix með plötusnúðinum Hilmari Péturssyni í Basic House Effect...
Calvin Harris ásamt Example – We’ll Be Coming Back (Armenson & Jacob M Remix)
Ársæll Gabríel og Jakob Þór eru pródúserar og plötusnúðar frá Akureyri og hafa verið að búa til raftónlist í...
Raggi Bjarna og Jón Jónsson með dúett “Froðan”
Hér er á ferðinni einstaklega flottur dúett hjá þeim Ragga Bjarna og Jóni Jónssyni af laginu Froðan sem Geiri...
Sverrir Bergmann – Ég Fer Ekki Neitt
Ég Fer Ekki Neitt nefnist nýjasta smáskífan af plötunni Fallið Lauf sem Sverrir Bergmann kemur til með að senda...
Ásgeir Trausti – Hljóða Nótt
Einstaklega hugljúft lag frá söngvaranum sem færði okkur lagið Dýrð Í Dauðaþögn af samnefndri plötu sem kom út í...
Steindinn Okkar – Nóttin Er Ung
Nýjasta lagið sem Steindi Jr. sendir frá sér, en það var frumflutt í lokaþættinum í þriðju seríunni af Steindanum...
Lögsögumenn – Djammþröstur ásamt Friðriki Dór og Jóni Jónssyni
Glænýtt lag frá strákunum í Lögsögumannanefndinni í Verzló ásamt bræðrunum Friðriki Dór og Jóni Jónssyni. Myndbandið sem unnið var...
Einar Lövdahl – Tímar Án Ráða
Einar Lövdahl er 21 árs Vesturbæingur sem hóf tónlistarferil sinn síðasta vor og hélt tónleika vítt og breitt um...
Poetrix – Út Í Sígó ásamt Ármanni Ingva
Þeir Sævar Poetrix og Ármann Ingvi hafa komið ansi víða við á sviði tónlistarinnar og eru þeir báðir ansi...
Hopski – When You’re Here
Ársæll Gabríel er 18 ára strákur frá Akureyri og vinnur sem smiður hjá föður sínum en hann er búinn...