Færslur í flokknum Íslenskt - Page 17
Bjarni Joð – Af Stað ásamt Camillu Rut
Bjarni Jóhannes er ungur og afar efnilegur rappari á mikilli uppleið. Hér er hann mættur til leiks með glænýtt...
Goslokalagið 2012, “Höldum Heim”
Goslokahátíðin í Vestmannaeyjum fer fram um helgina en hún er álegur viðburður. Þar er verið að fagna lokum eldgosins...
Úlfur Úlfur – Blóð Og Sígarettur ásamt Emmsjé Gauta
Sjóðheitt lag hér á ferðinni með strákunum í Úlfi Úlfi ásamt rapparanum góðkunna Emmsjé Gauta. Lagið heitir Blóð Og...
Hljómsveitin Mars – Stupid Things
Hljómsveitin Mars er nýtt og ferskt band sem spilar poppað rokk ásamt öllum helstu slögurum nútímans í bland við...
Hákon Guðni með sitt fyrsta frumsamda lag, “Let’s Go”
Hákon Guðni Hjartarson er sautján ára strákur sem býr á Akureyri, hann gengur í MA og æfir fótbolta af...
Þjóðhátíðarlagið 2012, „Þar Sem Hjartað Slær“
Þjóðhátíðarlagið í ár, Þar Sem Hjartað Slær var frumflutt í dag. Það eru Fjallabræður sem flytja lagið og fengu...
Ný hljómsveit skipuð ungum krökkum frá Akureyri
Lopabandið er ný hljómsveit skipuð átta eldhressum krökkum frá Akureyri en þau eru öll fædd árið 1996. Flest þeirra...
FM Belfast – DeLorean
FM Belfast er íslensk hljómsveit, stofnuð í Reykjavík árið 2005. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Lóa Hlín, Árni Rúnar, Árni Vilhjálmsson...
Íslensk stelpa syngur og spilar á ukulele
Sigríður Helga Grétarsdóttir er sextán ára stelpa sem er á leið í Kvennó í haust. Hún hreinlega elskar að...
Another One Bites The Dust í ótrúlega flottri útsetningu
Fríða Hansen er 17 ára stelpa sem gengur í FSU. Hún hreinlega elskar að syngja og lauk nú á...