C’mon Let Me Ride er fyrsta smáskífan af plötunni Don’t Look Down sem hin 26 ára gamla Bandaríska söngkona Skylar Grey kemur til með að senda frá sér á næsta ári.

Það er sjálfur Eminem sem er með Skylar í laginu en hann hefur komið fram í lögum hjá þó nokkrum tónlistarmönnum upp á síðakstið en eins og eflaust einhverjir vita gefur rapparinn knái út sína áttundu plötu á næsta ári.