Ne-Yo – Every Day With Love ásamt Sonna Rele
Nýjasta lag Ne-Yo var gefið út í samstarfi við skyndibitakeðjuna Mc Donalds en það er partur af imlovinIt24 herferðinni...
Mika – Talk About You
Maðurinn á bakvið lögin Lollipop, Grace Kelly og Underwater sem öll náðu miklum vinsældum á sínum tíma kemur til...
Jason Derulo frumsýndi nýtt myndband á Tinder, “Want To Want Me“
Snjallsímaforritið Tinder er eitt það vinsælasta á meðal ungmenna í dag en margir vilja meina að það sé ein...
Kygo – Stole The Show ásamt Parson James
Kygo er plötusnúður sem kemur frá nágrannalandi okkar, Noregi, en hann náði á stuttum tíma að skapa sér heimsfrægð...
David Guetta – Hey Mama ásamt Nicki Minaj & Afrojack
Þrátt fyrir að vera ný búinn að gefa út lagið What I Did For Love leyfir franski plötusnúðurinn David...
Duke Dumont – The Giver (Reprise)
Hér er á ferðinni “reprise“ eða endurgerð af laginu The Giver sem breski pródúserinn Duke Dumont gaf upphaflega út...
Martin Garrix – Don’t Look Down ásamt Usher
Plötusnúðurinn sem færði okkur lagið Animals árið 2013 er á fullu að búa til nýtt efni sem við fáum...
Guy Sebastian – Tonight Again
Ástralía ákvað óvænt að taka þátt í Eurovision í ár sem gestaþjóð og verður þetta í fyrsta og trúlega...
12:00 – Aðeins Meira En Bara Vinir
Skemmtinefnd Verzlunarskólans, 12:00 flytur okkur hér lagið Aðeins Meira En Bara Vinir og fengu þeir hana Melkorku Davíðsdóttur með...
Sjáðu myndbandið við „Unbroken“
Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að það var söngkonan María Ólafsdóttir sem sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í...