Ný jólaplata er væntanleg með hjartaknúsaranum Michael Bublé en hún heitir Christmas. Á plötunni tekur hann sígild jólalög á borð við It’s Beginning To Look A Lot Like Christmas, Santa Baby og White Christmas. Platan er vætnanleg 24. október og fyrir neðan getur þú hlustað á sýnishorn úr öllum lögunum á plötunni.