Nýtt mynband af laginu Paradise með Coldplay sem kom út í lok september. Lagið er af væntalegri plötu Coldplay sem ber nafnið Mylo Xyloto en hún er kemur út á mánudaginn, en hægt er að versla plötuna í forpöntun hjá Skífunni