Coldplay - MidnightChrist Martin og félagar í Coldplay hafa sent frá sér nýtt lag sem nefnist Midnight, en þeir tilkynntu það jafnframt  að í næstu viku gæfu þeir út nýtt lag sem væri fyrsta smáskífan af plötunni þeirra, Ghost Stories sem kemur út síðar á þessu ári.