Mistletoe er fyrsta smáskífan af nýju jólaplötunni hans Justin Bieber sem heitir Under The Mistletoe en hún er væntanleg 1. nóvember og er mikil eftirvænting eftir henni hjá aðdáendum Justins. Lagið kom út 17. nóvember eins og við greindum frá, en það sem flestir biðu eftir var myndbandið við lagið en það kom  út í dag.