XXX Rottweiler Hundar - BlússandiÚt er komin þriðja smáskífan af væntanlegri plötu XXX Rottweiler Hundana, Blaz Roca, Bent, og Lúlla, en þeir sendu frá sér lagið Þú Veist fyrr á þessu ári.

Nýja lagið sem unnið var af DJ Munsen, nefnist Blússandi, og er myndband við lagið væntanlegt á næstu dögum, en ekki er búið að gefa út endanlegan útgáfudag plötunnar.