Jason Derulo - Wiggle ásamt Snoop DoggEftir að hafa sent frá sér plötuna Tattoos í lok síðasta árs og skapað velgengni með lögum á borð við The Other Side, Trumpets og Stupid Love ákvað söngvarinn Jason Derulo að endurútgefa plötuna sérstaklega fyrir Bandaríkjamarkað undir nafninu Talk Dirty í apríl síðastliðnum og nefnist nýjasta smáskífan  plötunni Wiggle og er það Snoop Dogg sem er með Derulo í laginu.