Sunna Líf og Hannes Ívar - The A Team Ed SheeranÞau Sunna Líf og Hannes Ívar eru sautján og nítján ára gömul og búa á Akureyri, en þau hafa verið í tónlist í nokkur ár, Hannes hefur aðallega fengist við plötusnúðastörf undir merkum +One á meðan Sunna hefur verið að syngja samhliða því að semja sína eigin tónlist.

Hér flytja þau í sameiningu lagið The A Team sem Bretinn Ed Sheeran gerði vinsælt fyrir um fjórum árum síðan og eflaust margir ættu að kannast við.