Freddy Verano - Moments ásamt Sam SmithFreddy Verano er þýskur plötusnúður og pródúser sem er einn sá vinsælasti á sínu sviði í heimalandi sínu, hann skrifaði nýverið undir samning við Kosmo útgáfufyrirtækið og er lagið Moments fyrsta lagið sem hann gefur út undir merkjum þess.

Það er það einn vinsælasti tónlistarmaðurinn í heiminum í dag, Sam Smith sem syngur í laginu, en menn vilja meina að Moments sé fyrsta skrefið fyrir Freddy að öðlast frægð á heimsvísu.