Ariana Grande - Santa Tell MeNú er kominn sá tími að styttast fer í jólin og hvert jólalagið fer að spretta upp á fætur hvor öðru en með þeim fyrstu sem við fáum að heyra í ár er lagið Santa Tell Me með hinni 23 ára gömlu Ariana Grande.

Lagið fjallar einfaldlega um það um að Ariana hafi orðið fyrir vonbrigðum um að jólasveinninn hafi ekki heimsótt hana og hvort hann komi ekki örugglega að uppfylla óskina hennar.