Óli Geir - Crank It Up ásamt Önnu HlínÓli Geir sem sendi frá sér lagið Sumar Sem Leið í byrjun mars heldur nú áfram sem frá var horfið og hefur gefið út nýtt lag sem nefnist Crank It Up ásamt söngkonunni Önnu Hlín en hún kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hún lenti í öðru sæti í fjórðu seríunni af Idol Stjörnuleit sem sýnd var árið 2009.