Herra Hnetusmjör - Hvítur Bolur GullkeðjaRapparinn Árni Páll eða Herra Hnetusmjör eins og hann kallar sig hefur á stuttum tíma náð að skapa sér sess meðal þeirra vinsælustu í rappsenuunni hér á landi og hefur hann gefið út hvert lagið á fætur öðru, en það nýjasta nefnist Hvítur Bolur Gullkeðja og er það pródúserað af Joe Frazier.