Blaz Roca - Fáum Borgað  ásamt Joe Frazier og Herra HnetusmjörRapparinn Blaz Roca eða Erpur Eyvindarson eins og hann heitir réttu nafni hefur verið duglegur að gefa út lög undanfarið og er hér á ferðinni glænýtt lag sem nefnist Fáum Borgað og fékk hann þá Joe Frazier og Herra Hnetusmjör með sér í lið, en strákarnir fengu einnig aðstoð frá Inga Bauer við gerð lags og texta.