Shaggy - Only love ásamt Pitbull & Gene NobleReggí söngvarinn Shaggy ætti að vera mörgum kunnur en hann hefur verið í bransanum frá árinu 1993 og á þeim tíma gefið út tólf plötur og er sú þrettánda á leiðinni, en nýjasta smáskífan af plötunni nefnist Only Love og eru það rapparinn Pitbull og Gene Noble sem eru með Shaggy í laginu.